Ekki eina málið.

Þegar ég var á ferð norður í fyrra frá Reykjavík til Akureyrar þá tók ég tvö erlenda stráka uppí í Mosfellsbæ, í samræðum okkar norður þá kom í ljós að þeir voru báðir búnir að vinna fyrir hótel á höfuðborgarsvæðinu með 75 þúsund á mánuði útborgað, þeir höfðu báðir unnið mjög mikið og oft vaktavinnu á næturnar. Voru með fæði og rúmm í herbeggi með aðgang að baði.


mbl.is Með 60 þúsund krónur á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þrælahald hefur tíðkast á Íslandi síðan landnám hófst, það sem ég er hissa á, er að það skuli taka tæp þúsund ár að fólk sjái þetta.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 21.5.2016 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband