Ekki hissa!

Ef satt skal segja þá ætti engin heilbrigður Íslendingur að vera hissa á því að staðan sé óljós einfaldlega vegna þess að það er langt síðan annar eins óskapnaður og þetta Icesave hefur verið sett fram til samþykktar. Sem betur fer er ekki enn búið að kjósa þennan hroða í gegnum þingið. Óska ég landsmönnum gæfu og heilla með framhald þessa máls því ríkisstjórnin er algerlega vanhæf í því að klára samningin.


mbl.is Afgreiðsla Icesave enn óljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það tók framsókn og sjalla nú ekki nema 5 minútur að afgreiða 300 milljarða gjaldþrotaskell til seðlabankans-  það þurfti ekki að ræða það neitt!

One (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 22:07

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Peningarnir ekkert annað græðgi og hentistefna til auðmanna.

Sigurður Haraldsson, 7.12.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband