Það má til marks segja með þetta Icesave að fjármálaráðherrann okkar talar um að með því að samþykkja það verði komið í veg fyrir meira fjárhagstjón svona yfirlýsingar eru til marks um hversu stjórnmálaflokkonum er umhugað um að koma þessu í gegn þvílíkur fáránleikur viðurkenna ofurskuldir með ofurvöxtum þá komi menn í veg fyrir efnahagshrun? Þessi lykill sem Icesave er að ESB er dýr og ef hann verður samþykktur mun hann kosta okkur meiri hörmungar en það sem undan er gengið og halda það að ESB komi færandi hendi með evruna og borgi Icesave fyrir okkur er hreinasta firra. Nú er mál að linni ég segi NEI. Auðvitað eigum við að standa skil á skuldum okkar en það þarf að vera sanngirni í þeim samningum sem við undirritum þessi Icesave samningur er ekki sanngjarn það vita flestir sem eitthvað er umhugað um Island og sjálfstæði okkar.
Undirskriftir gegn Icesave vekja athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- eeelle
- elismar
- zumann
- morgunblogg
- sveinnelh
- minos
- jonvalurjensson
- raksig
- summi
- athena
- os
- valli57
- ansigu
- arikuld
- flinston
- beggo3
- h2o
- bookiceland
- sunna2
- bofs
- gudjul
- vardberg
- zeriaph
- handboltafregnir
- diva73
- helgigunnars
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- daliaa
- veland
- joiragnars
- jonsnae
- josefsmari
- kuldaboli
- thaiiceland
- kristjan9
- ninasaem
- skari60
- seinars
- sigurfang
- joklamus
- sigur
- sjokrimmi
- sveinn-refur
- thordisb
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara svo að það sé alveg klárt hvað mig varðar - ég tók ekki þetta lán hjá breskum almenningi og ætla ekki að borga það til baka. Það hlýtur að vera lántakans að greiða til baka og lánveitendanna að taka skellinn ef illa fer - ekki minn.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 10:09
Ég get að mörgu leiti tekið undir þetta með þér Sigurður. Ég vek hins vegar athygli fólks á því að fjármálaráðherrann notar nákvæmlega sömu rök og handrukkarar eyturlyfjaskulda gera. Þeir segja alltaf að berta sé að borga strax en að fá yfir sig allar þær ógnir sem fylgi því að borga ekki.
Erum við tilbúin að samþykkja rök handrukkaranna?
Guðbjörn Jónsson, 3.1.2010 kl. 10:13
Gísli. Þú verður að hafa í huga að Icesave skuldbingingin er að mestu til komin vegna neyðarlaganna í október. Það var löglega kjörið Alþingi, sem samþykkti þau og því ber ríkissjóður og þar með skattgreiðendur eins og ég og þú ábyrgð á því.
Það er útilokað að réttlæta það að sambærilegir viðskiptavinir sama banka fái mismunandi fyrirgreiðslur úr þrotabúi bankans eftir því við hvaða útibú hans þeir höfðu sín viðskipti. Það er því útkilokað að réttlæta það að innistæður í íslendkum útibúum séu greidda að fullu út úr þrotabúum bankanna en ekki innistæður í erlendum útibúum bankanna. Þeir, sem geta réttlætt það hafa ansi furðulega réttlætiskennd.
Ég legg áherslu á að þessi betri fyrirgreiðsla fyrir viðskiptavini í íslendkum útibúum var ekki fjármögnuð af íslenskum skattgreiðendum heldur var kostnaðurinn við það tekinn úr þrotabúi bankans og þar með varð minna eftir fyrir aðra innistæðueigendur. Slíkt kallast á íslensku "þjófnaður úr þrotabúi".
Jafnvel þó við gætum farið með Icesave málið fyrir dóm og unnið þar fullnaðarsigur í því deilumáli hvort íslensk stjórnvöld beri ábyrgð á innistæðutryggingum þá þyrftu íslenskir skattgreiðendur samt að greiða fyrir muninn á fullum greiðslum til innistæðueigenda í íslenskum útibúum og þess, sem þeir hefðu fengið úr þrotabúinu ef þeir hefðu setið við sama borð og aðrir innistæðueigendur. Þetta má sjá sett upp í dæmi á bloggsíðu minni hér:
http://siggimaggi.blog.is/blog/siggimaggi/entry/945605/#comments
Þessar greiðslur þyrftum við þá að inna af hendi inn í þrotabú Landsbankans og fengjum engin lán frá Bretum eða Hollendingum til þess. Væntanlega yrði okkur dæmta að greiða þá upphæð með dráttarvöxtum og þyrftum síðan að fjármagna þær greiðslur með mun dýrari lánum en okkur bjóðast samkvæmt Icesave samningun.
Sigurður M Grétarsson, 3.1.2010 kl. 13:36
Þeir sem komu okkur í þetta ástand eiga að borga en því miður er ekki búið að ná krónu frá þeim það gengur ekki!
Sigurður Haraldsson, 4.1.2010 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.