Rétt skal vera rétt!

Síðastliðin sjö ár hef ég unnið sem gæslumaður hjá Securitas á Akureyri alla desember mánuði fyrir jólin á Glerártorgi einnig í mörgum sér verkefnum á vegum fyrirtækisins og sinnt útkalli hvenær sem er sem nokkurskonar bakvaktar maður. Á þessu ári hefur dregið mikið úr vinnu sérstaklega vegna minnkandi umsvifa Securitas á Akureyri út af kreppunni, vinna mín þetta sumar eru þrjár helgar í júlí og ágúst ásamt nokkrum vöktum á stjórnstöð!

Þegar skilríki hafa verið sýnd var það ekki til að misnota þau í mótmælunum heldur til að sýna samstarfsmönnum mínum að ég væri líka öryggisvörður á Akureyri og þeir geti líka mótmælt aldrei sýndi ég skírteinið til að komast inn í fyrirtæki til að mótmæla eins og hægt er að túlka ranglega í færslu Securitas það er fáránlegt og leitt að það skuli hafa verið túlkað þannig!


mbl.is Braut starfsreglur Securitas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband