Hvað er að?

Nú þegar er eitt stærsta hraun komið upp á landið í yfir 100 ár og sérfræðingar segja að hraunið stöðvist við 20 km frá eldstöðini. Hvað eru mörg hraun búið að renna til sjávar? Hvað gerir þetta gos öðruvísi en þau stóru eldgos sem komið hafa áður á landinu?
mbl.is Enn töluvert mikil skjálftavirkni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeir gera að sjálfsögðu ráð fyrir að hraunið kólni á ferð sinni frá gígnum, þaðan sem það kemur upp.

Eftir 20 kílómetra ferðalag er það bara einfaldlega ekki nógu bráðið lengur til þess að renna meira.

Þetta er nefnilega aðeins öðruvísi en vatn.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.9.2014 kl. 21:38

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Eldgos getur ekki orðið meiri ógn en sýslumanna-ræningastýrð uppboð á eignum saklauss og banka/lífeyrissjóðsrændra einstaklanga. Lögmenn dómsvaldsníðslunnar á Íslandi verja ekki varnarlaus fórnarlömb mafíustjórnsýslunnar.

Eldgosa/flóða-hamfarir eru bara smámunir í samanburði við embættisvaldníðslukerfið, sem hraunar yfir allt og alla, án réttláts dóms og laga!

Og Hanna Birna hefur ekki enn lagt fram skaðabótafrumvarp, vegna þeirra sem ekki fá uppboðsskjól, meðan Tryggvi Þór Herbertsson er að Djöflast (í orðsins fyllstu merkingu), á öllu kerfinu!

Hver kaus Tryggva Þór Herbertsson og baktjalda-kompuásfélaga í síðustu alþingiskosningum? Ég man ekki eftir að hann og hans gamla gengis-kan-lið hafi verið á framboðslista hjá stjórnarflokkunum! Það er sami eignarskaði af að missa eignirnar undir eldgosahraun/flóð, eins og að missa þær til bankaræningjanna í siðblindustýrðu embættiskerfinu? Fólk er alveg jafn mikið heimilislaust á eftir, og alveg sama hvor aðferðin er notuð!!!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.9.2014 kl. 22:30

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það eina sem gerir þetta gos frábrugðið gosum fyrri alda eru bloggfærslur Sigurðar Haraldssonar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2014 kl. 06:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband