Ekki verið að fýta sér!

Alveg ótrúlega sægleg vinnubrögð í þá veru að fjölga metanstöðvum á landinu eru ekki beinlínis til að hvetja fólk til að kaupa sér þannig bifreiðar. 500 þúsund eru farin út um gluggann hjá mér síðan ég keypti metanbreyttan bíl í Apríl 2012.
mbl.is Ný metanstöð í Reykjavík og á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við erum ekki nema 330 þúsund!

Hættum að haga okkur ein og við séum milljóna þjóð! Misskiptingin er að aukast og fáir taka til sýn gríðarleg auðæfi okkar, restin hefur ekki til hnífs og skeiðar eftir að það er búið að borga af húsnæðinu.

 

Stjórnvöld óskast á landið okkar fagra til að vinna með alþýðu landsins en ekki bara elítuni. Til er ég að vinna með þannig stjórn. 


mbl.is Topparnir leiða launahækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svona erum við.

Þetta er alveg ótrúlegt hvað við Íslendingar erum gráðug þjóð, einn græðir fjöldin allur fer af stað og allir tapa!
mbl.is Leigan skrúfuð í botn í miðbænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú ætluðum við að gera þetta?

Ekki hélt ég að við hreinasta þjóð veraldar ætluðum að fara bora eftir olíu sem mengar gríðarlega allan hnöttinn! Hættum þessari vitleysu og snúum okkur að sólinni og vindum það eyðist aldrei.
mbl.is Dýrasta skip Íslands sjósett
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband