Færsluflokkur: Bloggar

Virðast ekk muna neitt!

Að mínu mati virðast þeir ekki muna neitt því að með inndælingu á seðlum í örþrota kerfið þá eykst vandinn til mikilla muna! Þetta er ekkert grín heldur blá köld staðreynd og bara frestun og stækkun á vandamálinu.
mbl.is Var risabanki við það að falla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alveg eins og í sögu!

Þetta með Evruna og Evrusvæðið er alveg eins og í sögubók sem skrifuð hafi verið fyrir löngu því að eins og málum er háttað þá er engin von til að Evrusvæðið lifi af veturinn!
mbl.is Lítil trú á að lausn finnist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Merkilegt.

Það er í sjálfu sér merkilegt að bloggheimur sem vill réttlæti og hefur beðið um eitthvað í þessa átt segir ekki eitt einasta orð um þessi gæsluvarðhöld sem stórglæpamenn eru hnepptir í nú rúmum þrem árum eftir mesta hrun fjármálakerfis Íslands. Ég er nú nokkuð sáttur við þetta og um leið vona að ekki sé um sýndarmennsku að ræða frá hinum Sérstaka.

mbl.is Gæsluvarðhald staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sætti mig ekki við þessa stjórn!

Valdarán var framið í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar við getum ekki sætt okkur við þetta stjórnkerfi og verðum að berjast á öllum vígstöðum gegn helferðarstjórn Jóhönnu!
mbl.is Árni Páll sagður vera á útleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Iss þetta er bara eðlilegt!

Nákvæmlega sem jarðfræðingar segja alltaf að þetta sé bara eðlilegt þrátt fyrir að þarna sé um skjálftastað að ræða sem ekki er eðlilegur!
mbl.is Jarðskjálfti við Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjávarbyggðir eru í hættu!

Allar byggðir sem eru að sjó og í sjóin eru í hættu sú hætta er veruleg þegar horft er til framtíðar! Tökum sem dæmi þau mannvirki sem byggð hafa verið út í sjóin nú á síðustu árum hér á Íslandi eru og verða í stór hættu þar er Harpan ekki undanskilinn ásamt Landeyjahöfn þessar tvær framkvæmdir hjá okkur síðustu ár eru fegðarflön og kostnaður við að halda þeim í lagi mun verða gríðarlegur í náinni framtíð!

mbl.is Hlýnun á „methraða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ja hérna hér!

Hann er að bjóða upp á stríð og ekkert annað!
mbl.is Sarkozy: Óttinn lamar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bull er þetta!

Mitt fyrirtæki er rekið frá a-ö en hvað með þessa borg? er hún rekin með einhverju öðru sniði sem við almenni borgari skiljum eða eigum ekki að geta skilið bara borga!


mbl.is 4,3 milljarða kr. tap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samála þessu.

Ég er samála þessu það á ekki að taka óþarfa áhættu þegar svona aðstæður eru til staðar, smá seinkun ætti ekki að skaða neinn og betra komast heill heim í höfn en ekki!
mbl.is Tafir á flugi vegna snjókomu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vonandi!

Vonandi fáum við í jólagjöf kærur á hendur einhverjum að þeim sem hér stálu formúlum úr kerfinu og hafa ekki enn þurft að borga krónu til baka né sætt fangelsisvist fyrir! Því segi ég áfram Sérstakur þjóðin vonar að þú náir í skottið á þessum glæpamönnum fyrr en seinna.
mbl.is Allir kæra gæsluvarðhaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband