HVAÐ ER ÞÁ VANDAMÁLIÐ?

Hvað er þá vandamálið ef bankinn segist eiga peninga í kröfur ekki skil ég þetta með nokkru móti.
mbl.is 300 milljarða króna eignir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

1319 milljarðar mínus 300 milljarðar gera 1019 milljarða bil, sem Steingrímur og Jóhanna eru búin að ákveða að borga. Það eru bara forgangskröfur sem þeir geta borgað. Svo á eftir að borga "arðinn" fyrir fjárfesta svo þeir tapi nú ekki neinu...1 gilljón (1000.000.000.000.oo) og 19 milljarðar íslenskar fábjánakrónur...

Óskar Arnórsson, 5.9.2010 kl. 20:52

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er einmitt málið Óskar fábjánakrónur!

Sigurður Haraldsson, 6.9.2010 kl. 03:23

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Vandamálið er vaxtaberandi trygging sem Bretar og Hollendingar viji að ríkið setji fyrir greiðslum; ríkisábyrgðin.

Jafnvel þótt allar forgangskröfur fengjust greiddar með eigum þrotabúsins, hver einasta króna, myndu vextir geta orðið um 230 þúsund milljónir (fer eftir hversu hratt gengur að selja eignir og lækka höfuðstólinn). Það er stór biti.

Haraldur Hansson, 15.9.2010 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband