Stórhættuleg þróun!

Þarna er á ferðinni stórhættuleg þróun að þurfa víggirða alþingi fyrir þegnum landsins! Sjá stjórnvöld ekki hvað er að og koma sér frá hið snarasta áður en til blóðugra átaka kemur!
mbl.is Lögreglan bíður átekta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hvaða hvaða frekja er þetta að fara fram á að Ríkisstjórn fari frá völdum !!!!!!

veist þú ekki hversu mjúkir stólarnir eru inn á þingi og hversu góð laun þú hafa .

Skil ekki svona frekju í almenning að fara fram á leiðréttingu skulda eða möguleika á að sjá sér og sínum farborða vaða heimtufrekja er það .

Fyrir utan ef fólk getur keyrt í miðbæinn til þess  að mótmæla þá er verð á eldsneyti greinilega allt of lágt skil ekki í Skeljungi og N1 að hafa ekki hækkar verðið enn það eru að verða komnar tvær vikur síðan að það var hækkar síðast

Jón Rúnar Ipsen, 3.11.2010 kl. 11:00

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Jón rétti andinn og flottur hæðnistónn

Sigurður Haraldsson, 3.11.2010 kl. 11:16

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Vona samt að það verði góð mæting á Austurvöll á morgun

verðum að koma okkar vilja skýrt fram en það verður ekki gert með því að kasta eggjum eða skyri látum frekar matvælinn fara til Fjölskylduhjálpar 

Jón Rúnar Ipsen, 3.11.2010 kl. 18:10

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála því Jón ekki kasta mat og þar af síður grjóti ekki talsmaður þess en allir sem geta eiga að mæta á Austurvöll það er skilda til að sýna hvað við erum óánægð með störf stjórnvalda og um leið að við viljum breytingar strax ekki á morun eða hinn!

Sigurður Haraldsson, 3.11.2010 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband