Ekki nýlunda!

Þetta er ekki nýlunda að sjá svona frétt að bankarnir hafi brotið lög því að þeir eru að brjóta á viðskiptavinum sínum alla daga! Hvernig haldið þið að almenningur getir treyst þessum mafíustofnunum þegar þær eru ljóst peningasugur úr hagkerfinu!

mbl.is Bankar brutu lög við sölu viðbótarlífeyrssparnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

Það vantar hlutlausan þriðja aðila til að fjalla um allan sparnað í séreignasjóði, hvort sem um ræðir í íslenskum krónum eða erlendum gjaldmiðli.

Best er auðvitað ef fólk tekur málið í eigin hendur og kynnir sér málin sjálft, þ.e.a.s. á rólegum og yfirveguðum nótum.

Garðar Valur Hallfreðsson, 25.1.2011 kl. 08:04

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já ég er búin að gera það hætti öllu svona bulli borgaði skuldir mínar frekar, því að þegar upp er staðið er það bresti sparnaður sem völ er á í dag.

Sigurður Haraldsson, 25.1.2011 kl. 08:11

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það að treysta íslensku bönkunum fyrir fé er svona álíka gáfulegt og að lána strætisróna pening og gera ráð fyrir því að fá endurgreitt.

Guðmundur Pétursson, 25.1.2011 kl. 08:22

4 Smámynd: corvus corax

Að íslensku bankarnir hafi brotið lög? Ég bara trúi því ekki fyrr en ég tek á því! Það er hægt að ætla bönkunum ýmislegt, en að þeir hafi brotið lög ...sussunei!

corvus corax, 25.1.2011 kl. 08:47

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sparnaður í bankastofnun í dag er "sólunda" á fé

Jón Snæbjörnsson, 25.1.2011 kl. 09:38

6 identicon

Thad sem verra er, Arionbanki neitar vidskiptavinum sìnum um ad færa yfir vidbòtarlìfeyrissparnadinn sinn til Allianz, thar ed hùn treysti ekki ìslenzku bönkunum. Konan mìn sòtti um hjà Allianz fyrir um àri sìdan, fyllti ùt alla pappìra hjà Allianz, sem sögdust ganga frà restinni, en Arionbanki hardneitar ad verda vid theirri beidni, svo vidbòtarlìfeyrissparnadur hennar er enn lagdur inn hjà Arionbanka, gegn hennar vilja. Hingad til hefur Allianz ekkert getad gert til ad adstoda hana vid ad fà vidbòtarlìfeyrissparnadinn fluttan. Tharf fòlk ad fara ì màl, til ad fà sparnadinn yfirfærdan eda er rèttur neytandans enginn hèr à landi?

Stefàn (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 10:56

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir félagar já það er ekki hægt að treysta banka það er á hreinu þeir svífast einskins og reina allt þrátt fyrir að lög segi til um annað því ættu allir sem geta að skipta ekki við þessar stofnanir, Stefán sagan sem þú segir er saga þúsunda annarra viðskiptavina bankana þessu verðum við að breyta og það er ekki von til þess að aðrir geri það fyrir okkur, samstaða gegn mafíunni er málið.

Sigurður Haraldsson, 25.1.2011 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband