Eruð þið ekki búin að fá nóg?

Eruð þið ekki búin að fá nóg af stjórnmennsku í landinu því að öllum árum er róið í átt að feigðarósi í annað sinn nú síðast Sjálfstæðisflokkurinn sem er að verja fjármálaelítuna þegar hann samþykkti IcesaveIII það er ekki lögð árhersla á að finna þýfið né draga þá til ábyrgðar sem stálu Icesave peningunum! Hvað þurfið þið að fá mikið af viðbjóði og aðgerðarleysi til að þið trúið?

mbl.is Aðrar aðstæður nú en 2006
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Björn minn.

Verður þá kanski hægt að spjalla við þig í næstu mótmælum?

Það væri frábært að sjá þig í mótmælunum næstu, ef það verða önnur.

En ég vil samt spyrja þig, hvaða afstöðu hefurðu til utanþingsstjórnar?

Geir (IP-tala skráð) 3.3.2011 kl. 17:40

2 identicon

Sorry, smá rugl á nöfnum, ég meinti sigurður.

Geir (IP-tala skráð) 3.3.2011 kl. 17:43

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Allt í lagi Geir. Samála utanþingsstjórn það er að segja ef engin í henni verður flokksbundin þannig getum við náð tökum aftur á þjóðlífinu.

Mótmæli þegar þau verða þá er ég í fremstu víglínu það máttu bóka því að ég berst fyrir lýðræðinu!

Sigurður Haraldsson, 3.3.2011 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband