Öllu förgru lofað!

En svikið jafn harðan það eru vinnubrögð ríkisstjórnarinnar frá því að hún tók við í mars 2009, stjórnin er algerlega geld og hefur verið það fram að þessu nema þegar kemur að málum sem snerta almenning þá getur hún unnið markvist að því að brjóta hann niður nefni ég nokkur dæmi til stuðnings máli mínu: Svandís Svavarsdóttir setti á friðun stóran hluta hálendis fyrir umferð almennra ökutækja án þess að vera í samráði við almenning, ESB umsókn og aðlögunarferlið sem nú er hafið er í andstöðu við almenning, fyrningarlögin í sjáfarútveigi er í andstöðu við sjáfarútveiginn, Jón Bjarnason setti kvótasölukerfi á í mjólkurframleiðslu í andstöðu við bændur og nú bætir hann betur og setur lög um ábúendaskildu bújarða við sölu, Dómur Hæstaréttar í Stjórnlagþingsmálinu var hundsaður af stjórnvöldum, Dómur Hæstaréttar í máli Svandísar Svavarsdóttur var hundsaður af stjórnvöldum, dómur Hæstaréttar í að ráðningaferli hjá Jóhönnu hafi brotið jafnréttislög hefur verið hundsaður, neitun forseta um að skrifa ekki undir lög um Icesave hefur veðrið hundsað tvisvar nú þegar og Sjálfstæðismenn bættu í betur og komu að IcesaveIII í andstöðu við almenning, kosningar um IcesaveII gerðu ekkert fyrir stjórnvöld, hækkun launa Hæstaréttadómara og launa bankaforkólfa eru úr hófi og stjórnvöld aðhafast ekkert! Svona er endalaust hægt að telja upp vinnubrögð og aðgerðarleysi stjórnvalda og einhvern veiginn með ólíkindum sitja þau enn?

mbl.is Engin tillaga um lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband