Nú er ég ekki samála!

Nú get ég ekki verið samála forsetanum því að bólan er að myndast aftur bankarnir eru að blása út og laun toppana hefur rokið upp þannig byrjaði þetta og er að gerast aftur!
mbl.is Forsetinn: Bóluhagkerfið að baki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef alltaf svolítið gaman af því að vísa í eftirfarandi Goebbels-ræðu sem Ólafur Ragnar flutti um útrásina í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands 2006.

http://forseti.is/media/files/06.01.10.Sagnfrfel.pdf

Það er vert að hafa orð þessi í huga nú þegar hann rembist eins og rjúpa við staur að fría sig frá aðkomu sinni að aðdraganda hrunsins. Eins og Davíð var hann búinn að sjá þetta allt fyrir og vara við því.

Við vorum yfirburðarfólk, harðduglegt og áttu að stefna ótrauð að heimsyfirráðum með gáfunum einum. Á örfáum árum vorum við búin að galdra fram bisnessmódel sem önnur lönd höfðu ekki uppgötvað í 200 ára sögu bankaviðskipta.

Já, Darwinisminn kemur mönnum alltaf í koll. Mýmörg dæmi í mannkynssögunni sýna okkur það. Óli heldur samt ótrauður áfram: Við erum samt með yfirburðargen!!

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 12:27

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nákvæmlega Jón.

Sigurður Haraldsson, 8.9.2011 kl. 12:41

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Sigurður ég verð nú bara að vera sammála þér...

Það eru störfin og framleiðslan sem skapar peningana og raunverulegan vöxt... Ég er hvergi að sjá þetta tvennt koma...

Svo eðlilega spyr almenningur sig að því á hverju er verið að byggja...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.9.2011 kl. 12:52

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Við erum ennþá með stærstu bóluna: verðtryggingu.

Takið þátt í undiskriftasöfnun heimilanna.

Guðmundur Ásgeirsson, 8.9.2011 kl. 13:44

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl Ingibjörg já nákvæmlega á hverju er eiginlega verið að byggja?

Sæll Guðmundur já hún verður að víka því að það er ekkert með hana að gera nema fyrir mafíunna að nærast á í framtið sem og fortíð.

Sigurður Haraldsson, 8.9.2011 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband