Nú eru þrjú ár liðin!

Nú eru þrjú ár liðin frá því að bankakerfið hrundi til grunna en ekkert hefur breyst né nokkur þurft að svara til saka! Hvað varðar hriðjuverkalaugin sem sett voru á okkur þá lýsir það stjórn og stjórnarandstöðu best að ekki hafi verið farið í mál við Breta út af þeim og nú er Bjarni Ben að tala um að athuga málið og um leið er Steingrímur J enn að sleikja afturendana á þessum þjóðum sem beittu okkur þrýstingi og hótunum, mér er ekki skemmt og enn meiri ástæða til að moka úr úr alþingi þann 1 október!

mbl.is Vill kanna bótarétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það verður að vanda betur valið þegar næst verðu kosið.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.9.2011 kl. 13:32

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl satt segir þú og von okkar að það verði nú þegar! Rjúfum þingið og boðum til kosninga með breyttu stjórnarfari án að komu spilltra og gamalla þingmanna sem kunna ekkert annað en að hygla sjálfum sér og sýnum nánustu ásamt því að verja bankamafíunna! Fjórflokkin veður að leggja niður í núverandi mynd ef við ætlum að eyja von um betri stjórnarhætti!

Sigurður Haraldsson, 18.9.2011 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband