Miðað við þessar kannanir!

Miðað við þessar kannanir þá er ekkert annað hægt en að vorkenna því fólki sem ekki sér hvað stjórnkerfi okkar er rotið og ónýtt!
mbl.is Litlar breytingar á fylgi flokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Kannski ætti þessi hópur sem æpir allt niður og elur á svartsýni að líta í eigin barm... neikvæðnin er bundin við fremur fámennan minnihlutahóp..flestir skilja þann vanda sem við er að etja og sýna sanngirni.

Jón Ingi Cæsarsson, 6.10.2011 kl. 16:57

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll þú segir það en mitt svar er að fólk er haldið Stokkhólmseinkennum það  er að elska kvalara sinn hvað sem undan er gengið. Þú veist það alveg eins og ég að kerfið sem við búum við  er rotið og spillt nægir þar að nefna uppgjör vegna hruns bankakerfisins hvernig standa þau mál og þar skiptir ekki máli hver flokkurinn er eða stefna alstaðar sama sagan ekkert gerist og þjófarnir halda áfram að brjóta niður vilja þorra almennings til að búa áfram landið okkar fagra. Stöndum saman Jón og finnum nýjar leiðir til úrbóta og hættum að sitja í sama gamla farinu.

Sigurður Haraldsson, 6.10.2011 kl. 17:39

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það hefur mikið verið talað um ny framboð, við þekkum sögu Bhr ( hrey ), besta, þjóðvaka, frjalslynda og nú eitthvað um eitthvað í boði GS sem allir vita að á heima í SF og mun vissulega gera öðrum flokkum þann greiða að bjóða fram mótframboð við Samfyllkinga.
Meirihluti þjóðarinnar er neikvætt gagnvart ástandinu, SA, hagsmunsamtök heimilanna o.s.frv enda eru við með ríkisstjórn sem getur ekki komið sér samanum um annað en það sem skiptir þá mestu máli þ.e halda völdum.

Óðinn Þórisson, 6.10.2011 kl. 17:59

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Óðinn já það er nákvæmlega málið að halda völdum umfram allt annað þegar búið er að kjósa öll loforð svikin með það sama og eiginhagsmunapot umfram allt  það er að ná flokksbundnum aðilum úr embættum og sétja sýna flokksmenn í staðinn ég kalla þetta einkavinavæðingu. Núna bíður þorri fólks eftir raunverulegum breytingum og framboði sem vill framkvæma án flokkræðis og spillingar það er að ráðast á núverandi kerfi og umbylta því frá grunni því kerfið er búið til fyrir ör fáa hagsmunaplottara tengdum flokkunum þetta vita allir sem vilja vita og aðal ástæðan fyrir því að ekki er búiða að rjúfa þing er hræðsla við Sjáfstæðisflokk og hans fyrri misgjörðir viðhaldi sér!

Sigurður Haraldsson, 6.10.2011 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband