Það þarf ekki marga!

Það þarf ekki marga Kínverja til að kaupa upp Ísland ef hver um sig fær að kaupa jafn stórann part og Huang Nubo? Því segi ég nei enda er það svo að við getum ekki keypt land af Kínverjum í staðinn þá hlítur þetta að falla með þeim rökstuðningi einum.


mbl.is Huang gagnrýnir Vesturlönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er mér létt, og  er líka hneyksluð á viðbrögðum 'Ymisa stjórnmálamanna sem eru  reiðir Ögmundi og skammast út í hann, ekki vissi ég að  stjórnmálamenn væru tilbúnir að afhenda stóran hluta af föðurlandi okkar fyrir smáaura, ég segi fyrir mína parta hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með marga sem hafa verið til í viðskipti á föðurlandi okkar við erlendan  aðila sem kemur og  talar um fegurð landsins og hvað sér hafi verið heitt í fallegu lopapeysunni sem honum var gefir á námsárunum í Kína já hver á ekki góða lopapeysu? reyndar gleymdi hann að segja  hvað íslenskt kvennfólk  er fallegt og vatnið gott það besta sem hann hefur trulega drukkið, kanski hefðu stjórnmála menn  gleymt lögum og reglum og  sagt hvað má bjóða þér fl. viltu ekki kaupa Þingvelli líka  allt virðist vera falt fyrir PENING.

Ásthildur Einarsdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 09:51

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það hljómar undarlega í mínum eyrum, að heyra Samfylkingarfólk hafa hátt um að samráð og samkomulag sé svona mikils virði, vegna þess að á Samfylkingar-bænum hafa slík vinnubrögð ekki þótt nauðsynleg hingað til?

Ögmundur er sá maður á stjórnarheimilinu, sem hefur fórnað mestu fyrir samvinnu og lýðræðið, en ekki virðast stærstur hluti Samfylkingarinnar kunna að meta það sem vel er gert, svo mikið er víst.

Katrín Júlíusdóttir sker sig úr þeim þröngsýnis-hópi sem fordæmir Ögmund núna, og er sú ágæta kona til fyrirmyndar í stjórnar-samstarfinu.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.11.2011 kl. 11:38

3 identicon

Hvað þarf marga ítali eða frakka eða hvers lensk þau eru sem keyptu hlut af Fellsenda, til þess að kaupa allan Fellsenda ?   Og hvað ætluðu þau að gera í upphafi við landið og hvað er verið að gera í dag ?

Veiga (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 11:46

4 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Landið á að vera eign okkar íslendinga. Ef erlendir aðilar hafa áhug á að fjárfesta hér í atvinnuskapandi fyrirtæki, þá er bara að leigja þeim land undir það, en landið skulum við eiga sjálf.

Hjörtur Herbertsson, 27.11.2011 kl. 13:35

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

við getum keypt í sjávarútvegsfyrirtækjum í evrópu en þeir mega ekki kaupa af okkur

ertu sammála því?

við megum gera allt en enginn gera neitt hjá okkur.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.11.2011 kl. 16:45

6 identicon

Samfylkingarmenn eru upp til hópa, flesk étandi sekúndu hagsmuna tækifærissinnar. Ef ekki mest skæða eyðileggingar afl sem ísland hefur séð. Ef frá er talið Jón Ásgeir.

Zoo (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 20:48

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála Ásthildur allt er falt fyrir pening.

Nákvæmlega Anna Ögmundur er aðeins að koma með lýðræðið sem gleymdist.

Veiga það er verið að reisa þar hótel og um reksturinn og kaup á landinu er Íslenskst fyrirtæki sem heitir Íslenskir Fjallaleiðsögumenn

Ekki rétt hjá þér SH.

Svo smála Zoo.

Sigurður Haraldsson, 27.11.2011 kl. 22:34

8 identicon

Í dag er víst ekki nema 16 mínus á golfvellinum. Í dag á að nota rauðar upphitaðar golfkúlur.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 22:53

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður V.Jóhannsson

Sigurður Haraldsson, 27.11.2011 kl. 23:03

10 identicon

En Siggi átti ekki bara að vera lítill bústaður í upphafi ?  Það sagðir þú mér allavega.  En er þá allt í lagi að seja evrópubúum hluta af landinu, ef að þeir eiga hlut í íslensku fyrirtæki ?  Er þá vont að selja Kínverjum hluta af landinu ?  Ertu rasisti Siggi ?  En bara svona til að taka af allan vafa, þá þótti mér þessar furðu framkvæmdir sem þessi vesalings kínverji þóttist ætla að gera vera rugl. En það er samt skrítið að það megi bara selja sumum en ekki öðrum.  Siggi þér hefði brugðið ef að Össur hefði bannað þér að selja hlut í Fellsenda.

Veiga (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 14:16

11 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl Veiga, Peningarnir á bak við fólkið sem keypti landið af mér eru ekki eins miklir og hjá Kommúnistanum þannig að þau keyptu með stuðningi fyrirtækis sem heitir Íslenskir fjallaleiðsögumenn og var það alltaf á áætlun hjá þeim að reisa hótel en ekki strax samt fóru þau í að byrja á því. Ef Össur hefði bannað mér það þá hefði ég sennilega selt samlanda mínum eins og ég gerði með einn hlutann, en á þessum tíma kom tilboð erlendis frá og ég tók því.

Sigurður Haraldsson, 28.11.2011 kl. 16:22

12 identicon

Já þú tóks því og líklega þá, fannst þér ekkert að því. En spurnigin er enn sú afhverju skiptir máli hvers þjóðar fólk er sem vill kaupa land ?  Hvernig getur þú skikkað fólk í flokka sem að þú þekkir ekki persónulega.

Mér verður stundum illt Siggi minn að sjá hvernig þú skrifar um nafngreindar persónur hér á blogginu þínu.  Það fer þér ekki vel að  vera með slíka dómhörku. Þú ert betri en það.

Veiga (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband