Já já einmitt!

Það er ekki sama Jón eða Jón Baldvin! Er einhver þöggun í gangi?
mbl.is Mannfyrirlitning í skrifum Þóru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki til neinn "fjölskylduharmleikur".....brot á réttindum og mannvirðingu einstaklings af hendi stofnunnar, hvort sem það er sú minnsta innan samfélagsins; fjölskyldan, eða sú stærsta; ríkið. Fjölskyldan er minnsta stofnun samfélagsins og grunneining hennar. Ef henni ber ekki að sýna einstaklingum virðingu, þá gerir sú stærsta það almennt ekki heldur. Þess vegna eru heiðursmorð út af "fjölskylduheiðri" og "fjölskylduskömm" leyfð í mörgum alræðisríkjum (þar sem almennt er litið svo á að þessar stúlkur beri sökina, og hafi "eyðilagt mannorð" einhvers mannsins) og jafnvel litið framhjá útburðum á óæskilegum stúlkubörnum og þar fram eftir götunum. Það ber vott um fasisma að nota orð eins og "fjölskylduharmleikur", þegar rætt er um brot gegn einstaklingi. Bryndís á rétt á sínum tilfinningum, en það sýnir skort á lýðræðisanda og virðingu fyrir einstaklingnum að nota slík orð um það þegar brotið er á rétti hans. Í öllum löndum þar sem heiðursmorð eru algeng er þetta orð mjög vinsælt og slík hugtök "fjölskylduharmleikur", "einkamál fjölskyldunnar" og svo framvegis, gjarnan notuð til að lýsa slíkum voðaverkum...

Ron Paul 2012 (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 03:41

2 identicon

Munum bara að frelsi okkar stendur og fellur með því að stofnunum sé ekki leyft að kúga einstaklinga, þagga niður í þeim og meina þeim að tjá sig opinberlega um sína hlið á málunum. Þegar íslenskir "góðborgarar" eru farnir að nota sömu hugtök og orðalag og  wahabískir trúarofstækismenn, "einkamál", "fjölskylduharmleikur" og önnur hugtök sem vísa í að einhver hafi ekki rétt á að tjá sig um eitthvað, eða þegar talað er um "árás á mannorð" (ástæðan fyrir heiðursmorðum er að fólk óttast um mannorð sitt), þá ættu viðvörunarbjöllur að fara að hringja hjá okkur öllum, því þetta merkir að fasískar tilhneingar eru að ná yfirhöndinni í samfélaginu. Það er greinilega lífsnauðsynlegt að skipta hér sem fyrst um "yfirstétt" og fá öðruvísi þenkjandi fólk, sem virðir einstaklinginn mannvirðingu hans og rétt, til að stjórna landinu hér í framtíðinni! Nógur er skaðinn nú þegar af fátæklegri "elítu" af þessu tagi

Ron Paul 2012 (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 03:48

3 identicon

Ég hélt að Jón væri gáfaðri en þetta.. en nú sé ég að hann og spúsa hans eru ekkert nema yer standard brainless trash.

Munið hvernig spúsa Gunnars Á krossinum lét... eiginkonur ofurperra eru mjög oft mikið meðvirkar...

DoctorE (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 09:29

4 identicon

Heyr,heyr Bryndís.  Nú er mál að linni.  Jón gerði sig sekan um dómgreindarbrest en að dæma hann sem barnaníðing er viðurstyggð.  Þóra er eins og systir sín Sóley ómarktæk enda öfgarnar sem fylgja þeim systrum ógeðfelldar.  Spurning hvað liggur þar að baki, hvaða skugga ber t.d æska þeirra? Maður spyr sig. 

Bryndís á hrós skilið sem og Jón sem hefur viðurkennt og beðist forláts á mistökum sínum. 

Baldur (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 09:38

5 identicon

Já Baldur.. þú ert eðalmaður að taka upp hanskann fyrir öldung sem hrellir ungar stúlkur með perrapóstum.. og fer og fundar með barnungum vændiskonum um heimspeki...

DoctorE (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 10:08

6 identicon

Doctor E

Réttlæti ekki þessi bréf Jóns sem eru vanhugsuð og óviðeigandi.  Hann viðurkennir og hefur reynt að bæta fyrir þau mistök.  Jón er því ekki barnaperri eða afbrotamaður eins og margur sakar hann um en vissulega gerðist hann sekur um dómgreindarbrest.  Tek fram, hann var ekki dæmdur fyrir brot sín í dómsal.

Hvað fundi hans með vændiskonum varðar þá vitum við það báðir að í slíkum ferðum tíðkast það að fara á vændis - strípibúllur, fleiri en Jón gert það.  Við getum ekki verið siðapostular með slíkt enda ekkert ólöglegt við það.  Siðlaust þykir einhverjum en ekkert til þess að missa svefn yfir

Baldur (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 10:26

7 identicon

Ertu raunverulega til Baldur ??

Aðra eins plástrabætingar hef ég aldrei séð, er þó vel lesinn..

Lestu texta þinn aftur, Baldur, og athugaðu hvort greina megi í honum foringjahollustu á kostnað réttlætis..

Þú ert hreint út sagt ótrúlegur ef texti þinn lýsir raunverulegum skoðunum þínum.

Nú heitir það dómgreindarbrestur að senda unglingi samfaralýsingar sínar og gefa táningi undir fótinn (austur evrópsku vændiskonurnar voru víst á aldur við stúlkuna sem Jón beindi sóðalegum hugsunum sínum gegn, ef rétt er haft eftir Jóni)

ja hérna Baldur..ja hérna

runar (IP-tala skráð) 16.3.2012 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband