Stjórnvöld.

Stjórnvöld ættu að sjá sóma sinn í því að styrkja aftur veiðar á þessum villidýrum sem tófan og mikurinn er í stað þess að hætt að styrkja þær.
mbl.is Étin lifandi af tófum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

afhverju eiga skattborgarar að greiða bændum fyrir að halda sínu landi hreinu af tófum ?  Ekki borga bændur mér fyrir að fara út með ruslið heima hjá mér.  Nenna bændur ekki að drullast út og skjóta tófur nema fá greitt fyrir það Ð

Óskar, 14.9.2012 kl. 02:48

2 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Óskar, borga bændur ekki líka skatta? Þannig að spurningin ætti í raun að vera, af hverju fara skattpeningar bændana ekki í að halda varginum niðri í stað þess að reka háskóla og byggja mislæg gatnamót Í Reykjavík

Þar fyrir utan þá eru það yfirlaeitt aðrir sem taka á Refinum, ekki tekur þú á þjófum í Reykjarvík, eða ert þú alt of mikil heigull Óskar?

Sigurður, það á að greiða meira fyrir hvert unnið dýr

Brynjar Þór Guðmundsson, 14.9.2012 kl. 06:37

3 Smámynd: Óskar

jú ef þjófur reynir að komast inná mitt heimili þá tek ég á því máli sjálfur, hef gert það og geri það aftur ef þarf.  Hljóp ekki vælandi í blöðin og heimtaði pening fyrir það. 2% af fjármagni sem fer til vegagerðar á landinu fer til vegagerðar á höfuðborgarsvæðinu þó 70% íbúa landsins séu þar.  Svo gefa bændur fæstir upp tekjur yfir skattleysismörkum og borga þar af leiðandi litla sem enga skatta en fá þvert á móti tugi milljarða á ári hverju í hina og þessa styrki.  Þeir geta bara drullast út og skotið tófur í sínu landi án þess að ég sé að borga þeim fyrir það.

Óskar, 14.9.2012 kl. 12:10

4 identicon

Ég vorkenni þér Óskar fyrir fávísina og þröngsýnina.

Högni Gylfason (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 15:04

5 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

"jú ef þjófur reynir að komast inná mitt heimili þá tek ég á því máli sjálfur, hef gert það og geri það aftur ef þarf." Óskar, það efa ég stórlega en bak þitt er blint, þú ert ekki alltaf heima, annars yrði þér ekkert út verki ef löggæslu nyti ekki við.

 "Svo gefa bændur fæstir upp tekjur yfir skattleysismörkum og borga þar af leiðandi litla sem enga skatta" Flestir bændur borga meira á mánuði í skatta en þú á ári, þar fyrir utan ef niðurgreiðsla (greiðslumarkið) rétt undir miljarði í sauðfárrægtinni þannig að "tugi milljarða á ári" fellur um sjálft sig.

En hvert fara þeir fjármunir sem fara til háskóla, framhaldskóla eða flestrar ríkistofnanana? Skatttekjur ríkisjóðs af landsbyggðini stendur fyllilega undir öllum útgjöldum landsbyggðarinnar tvisvar til fjórum sinnum(eftir bygðarlagi) þannig að í raun fer ekki króna frá þér í landbúnaðargreiðslur, vegagerð eða nokkuð af því sem er út á landi, hinsvegar borga bændur reyðhjólastíga, stædó,háskóla, sjúkrahús og margt fleira fyrir þig, þannig að ég efa stórlega að þú sért að fara að borga fyrir unnin dýr, það gera bændur og íbúar landsbygðarinnar

Brynjar Þór Guðmundsson, 14.9.2012 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband