Munið þið hvað ég hef sagt?

Frá byrjun þessa skjáfta þá hef ég talað um að ekki sé um venjulega brotaskjáfta að ræða heldur kvikuinnskot og það muni koma upp kvika á sprungunni sem liggur eftir landinu.
mbl.is Líkur á kvikuinnskoti í Eyjafjarðarál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þegar það gerist, þá kemur önnur svona færsla þar sem við erum minnt á að þú spáðir rétt. Ég hlakka til.

Bíddu...ertu skráður í HEIMAVARNALIÐIÐ?

HAHAHA

Björn (IP-tala skráð) 24.10.2012 kl. 14:55

2 identicon

Landið okkar er nú bara þannig gert að það býður uppá allskonar jarðfræðilegar myndanir og atburði. Vel flest okkar sem búum hérna erum ansi fróð um landið okkar, þökk sé áratuga rannsóknum vísindamanna og einnig fjölda fornra heimilda. Margir eru þeim hæfileika gæddir að sjá fram í tímann, sjá aðrar víddir. Sjá mögulega miklar hamfarir. Einn daginn mun það ábyggilega gerast.

Erum við meir og meir að öðlast meiri þekkingu á því hvernig landið okkar hagar sér. Þarf kannski ekki mikla skyggnigáfu til. En einmitt finnst mér eitt vanta, gagnabanka frá miðlum og öðrum sjáendum um eldgos og mögulegar hamfarir. Þetta þarf að skrásetja.

Hefur þú hugleitt að skrásteja þínar sýnir í bók, Siggi? Þú ert auðvitað að því óbeint með bloggi. Því meira sem sýnum fjölgar því nær erum við staðsetningu og tíma!

takk fyrir mig og halltu þessu starfi áfram.

kv

j

jón litli (IP-tala skráð) 24.10.2012 kl. 15:13

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Björn og velkomin á síðuna, það er ekkert fyndið við að hafa svona innsýn og hvað heimavarnaliðið varðar þá er það til varnar okkur gegn óréttlætinu sem þrýfst í þjóðfélaginu og vertu velkomin í það lið hvenær sem er

Sæll Jón Litli, skrásétja í bækur er ekki svo vitlaus hugmynd það er marg þekkt að sumt fólk sér meira en annað einhverja hluta vegna hefur opnast meira fyrir þeim. Samkvæmt bókum þá voru nokkrir sáaldar búnir að vara stjórnvöld við miklum hamförum áður en Skaftáreldar byrjuðu en þau hundsuðu vararorð þeirra með skelfilegum afleiðingum því að mun fleiri fórust vegna hungurs og vosbúðar, hafðu þökk fyrir innlit þitt á síðuna.

Sigurður Haraldsson, 24.10.2012 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband