Getur verið að menn séu enn að stinga haus í sndinn?

Getur verið að menn séu enn að stinga hausnum í sandinn hvað varðar jarðskjálfta aukningu á henettinum? Ef svo er hvað veldur og ekki sé ég tilgang með þvi vegna þess að nú er svo komið að tækni okkar flegir svo fram að það er hægt að sjá fyrir um skjálfta innan nokkurns tíma og vara fólk við þeim til að minnka mannfall og skemmdir. Hér hjá okkur er að stittast í Húsavík Flatey skjáfta því núna í nótt skalf við Flatey og það eru fyrstu merki um að haftið sé að bresta þegar skjáftar færa sig til á misgengi.
mbl.is Mannfall í hörðum jarðskjálfta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er þetta ekki frekar spurning um að sumir dragi höfuðið upp úr sandinum og líti til veðurs?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2012 kl. 09:15

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góðan daginn þar hittir þú naglan á höfuðið veður gerast váleg og þau hafa eins og ég hef sagt áhrif á hnöttin hvað varðar náttúruvá vegna jarðskjáfta og eldgosa!

Sigurður Haraldsson, 8.11.2012 kl. 10:52

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Jarðskjálftar eru ekki að aukast.

Hinsvegar hefur færst mikið í aukana að heilu hverfin eru byggð á þekktum jarðskjálfta svæðum, og jafnvel í hlíðum eldfjalla.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.11.2012 kl. 22:12

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Því má bæta við að þrátt fyrir framfarir í tækninni er engin áreiðanleg leið til þess að sjá fyrir um skjálfta með miklum fyrirvara.

Það er bara þannig að það er nær ómögulegt að segja hvenær og hvar þeir eigi eftir að bresta á, þótt það sé hægt að mæla spennu á vissum svæðum.

Það bara er ekki hægt, sama hversu heitt við óskum þess.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.11.2012 kl. 22:15

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Takk Ingibjörg þú ert reyndar svolítið svartsýn og ekki þékki eg þig fyrir það hér á blogginu :)

Sigurður Haraldsson, 9.11.2012 kl. 12:37

6 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég kalla þetta raunsæi, enda notast ég við staðreyndir.

Það þýðir lítið að segja "tækninni hefur farið svo mikið fram að það bara HLÝTUR að vera hægt að gera hitt og þetta, annars eru þeir bara heimskir".

Enda sýnir það lítið eitt nema heimsku þanns sem það segir, og almenna fáfræði á það hvernig tæknin sem við höfum virkar.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 9.11.2012 kl. 20:28

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Byggi orð mín á því sem fram kom á fyrirlestri í Háskólanum á Akrueyri með Ragnari kenndan við skjálfta þar sem hann sýndi óaðyggjandi sönnun þess að þeir sáu fyrir um skjálfta aðfaranótt 23.06.2001 þar sem kortin þeirra vísuðu á fyrri skjáftan og upptökin var hægt að staðsétja seinni skjáftan og vara við honum í tíma! Það sem gerðist var að hlekkur 2 brást og varaði ekki við það voru almannavarnir og sýslumannsembætti á suðurlandi.

Sigurður Haraldsson, 10.11.2012 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband