Nei takk!

Ég segi hiklaust nei takk við þeim sem stjórna í græðisvæðingu sinni með því að níðast á þeim sem minna mega sýn. 42 þúsund er gríðarleg hækkun fyrir þá sem eru ekki með nema 165-185 þúsund í ráðstöfunartekjur á mánuði eftir því hvort um er að ræða heimilisuppbót eða ekki. Rísum upp gegn auðvaldsdýrkun flokkaræðisins.
mbl.is Matarútgjöldin aukast um 42 þúsund á ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mín útgjöld eru talsvert lægri. Ég reiknaði.

Þeir gætu á móti lagt RÚV niður, og þar með aflagt nefskattinn. Það eru 18.000.

Annars verð ég fyrir mestum búsifjum af tekjuskatti. Sem ég þarf að borga 1-2 á ári, fyrir *alvöru vinnu.*

Ásgrímur Hartmannsson, 12.9.2014 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband