31%?

Duga % þetta og % hitt fyrir fólk sem var á lágmarkslaunum, bótum eða ellilífeyri að lifa í landinu? Viðmiðið er 270 þúsund án húsnæðiskostnaðar, hvar eiga þessir hópar þjóðfélagsins að ná í mismuninn?


mbl.is Lægstu launataxtar VR hækka um 31,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki til neitt alvöru viðmið. Í 270 þúsund viðmiðinu eru meðal annars skemmtanir, bíll og utanlandsferðir, áfengi, tóbak og gjafir. 270 þúsund viðmiðið er meðal eyðsla miðgildis en ekki mæld þörf og hækkar því þegar fólk eyðir meira. Ef eingöngu laun hækka, verðbreytingar verða engar, þá hækkar 270 þúsund viðmiðið setji fólk hækkunina ekki undir koddann..... Og ef bótaþega vantar pening í skemmtanir, bíl og utanlandsferðir, áfengi, tóbak og gjafir þá geta þeir sótt það til ættingja. Skattar okkar eru ætlaðir í annað.

Jós.T. (IP-tala skráð) 29.5.2015 kl. 18:22

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

vinur sæll- launin duga bara fyrir reikningum- án skemtana-ferðalaga- reykinga nema mat se sleppt-húsnæði ekki til umræðu- hvar eiga vondir að vera ???

Erla Magna Alexandersdóttir, 29.5.2015 kl. 22:00

3 identicon

Hvað launin duga fyrir kemur framfærsluviðmiðum ekkert við. Mælikvarðinn sem notaður er er ekki að mæla þörfina og því er ómögulegt að gefa einhverja lámarks tölu fyrir framfærslu, það viðmið er ekki til. Hún gæti eins verð hærri eins og lægri en þessi 270 þúsund sem eytt er. En ef einstaklingur kemst hjá því að svelta með 200 þúsund þá eru 270 þúsund ekki lágmark.

Annars er það víst samdóma álit allra launþega, hvort sem launin eru lágmarkstaxti eða milljón, að launin duga bara fyrir reikningum. Það sem vantar er að gera greinarmun á reikningum sem eru fyrir lífsnauðsynjum og hinum.

Jós.T. (IP-tala skráð) 30.5.2015 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband