Ein spurning?

Hvað hafa fallið snjóflóð á mörg hús sem hafa verið rýmd frá því að rýmingaráætlanir tóku gildi hjá Almannavörnum í gegnum árin?
mbl.is Fjöldi snjóflóða en ekkert tjón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu að gefa það í skyn Sigurður að rýming húsa á hættusvæðum sé óþörf og hrein vitleysa, af því að ekki hafi fram að þessu fallið snjóflóð á rýmd hús?

Þetta er svipað og að segja að björgunarbátar séu óþarfir í skipum sem ekki hafi sokkið fram að þessu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.12.2012 kl. 13:04

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll þá þekkir þú mig ekki neitt Axel því að ég er ekki að gefa það í skyn heldur virða þá staðreynd að við mennirnir getum því miður ekki ráðið við náttúruöflin þó svo við séum alltaf að reyna það og beinlínis að storka þeim á stundum með byggingu á húsum undir háum fjallshlíðum þar sem fallið hafa snjóflóð áður. Nær undantekningarlaust hafa sögubækur og heimildir sagt okkur frá hættuni eftirá en ekki fyrir því miður! RÝMING HÚSA Á AUÐVITAÐ RÉTT Á SÉR EN FRAMSETNING MÍN ER HÉR SETT FRAM TIL AÐ OPNA UMRÆÐUNA UPP FRÁ ÞEIRRI STAÐREYND HVAÐ VARÐAR VANMÁTT OKKAR OG Á TÍÐUM FÁFRÆÐI ÞEGAR REYNT ER AÐ VERJAST HÆTTUNI SEM EFTIRÁ VAR AUGLJÓS!

Sigurður Haraldsson, 30.12.2012 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband